•   Sími : +354 482 1361
  •   Netfang: gunni@icecool.is
Ertu með fyrirspurn? Hafðu samband!

UM OKKUR

Sagan

Icecool ehf er breytinga- og viðgerðaverkstæði sem setur fagmennsku og persónulega þjónustu í forgang.

Fyrirtækið var stofnað árið 1989 og rekstrinum breytt í bílabreytingar og viðgerðarverkstæði árið 1999.
Árið 2005 var breytt sex hjóla Econoline og slegið heimsmet að fara einbíla á suður pólinn á 69 klukkustundum.

Icecool hefur verið í 20 ár að þjónusta og breyta bílum eftir bestu getu. Við notum bestu gæði af varahlutum og aukahlutum sem hægt er að fá og bjóði þá á sanngjörnu verði.


Starfsmenn

Gunnar Egilsson
Eigandi
Sími: 862-2261
Netfang: gunni@icecool.is

Magnús Valur Sveinsson
Vélvirki
Netfang: maggi@icecool.is

Hafberg Óskar Gunnarsson
Vélfræðingur